Fjölskyldan ehf.
A podcast by Margrét Pála og Móey Pála
Categories:
63 Episodes
-
,,Mig langaði mest að hvæsa á hann”
Published: 14/03/2021 -
Samtöl við börn
Published: 7/03/2021 -
Heilsa, veikindi og bólusetningar barna
Published: 28/02/2021 -
Rannsóknaraldur, öskudagur og afreksíþróttir
Published: 21/02/2021 -
Ungbarnasund, dulbúin uppeldisfræði
Published: 14/02/2021 -
Bræður og systur
Published: 7/02/2021 -
Systkini rífast og hvað svo?
Published: 31/01/2021 -
Systkinaátök og morðtilræði
Published: 24/01/2021 -
Áföll sem kenna og hvað skiptir máli
Published: 17/01/2021 -
Hver gerir hvað á heimilinu?
Published: 10/01/2021 -
Áramótaheit og væntingastjórnun
Published: 3/01/2021 -
Trúir þú á jólasveina?
Published: 20/12/2020 -
Jólasveinar og hver er eiginlega Grýla?
Published: 13/12/2020 -
Fokkjú eða kæri vinur
Published: 6/12/2020 -
Nánd og kynlíf eftir meðgöngu
Published: 29/11/2020 -
Nútímafjölskyldur og lesbían sem missti forræðið
Published: 22/11/2020 -
Jólahald í fæðingarorlofi og á lágmarkslaunum
Published: 14/11/2020 -
Framkvæmdastjóri stórfyrirtækis deilir gleði og sorgum
Published: 7/11/2020 -
Einelti og ungfrú Lágafellsskóli
Published: 1/11/2020 -
Föðurhöfnun, fjölskyldugalskapur og fall á smíðaprófi (næstum).
Published: 25/10/2020
Margrét Pála og Móey Pála spjalla saman um fjölskylduna ehf, heimilislíf, uppeldi og er ekkert mannlegt óviðkomandi í þessu einlæga og skemmtilega hlaðvarpi. Fleiri fjölskyldumeðlimir kveða sér líka hljóðs enda er um Fjölskylduna ehf. að ræða. Margrét Pála setur sig í stellingar sem amma, senn langaamma og fær dótturdóttirin Móey Pála tækifæri til að spyrja ömmu um allt sem verðandi mæður velta fyrir sér 😊 Þær hafa kallað sig ömmgur (amma og dótturdóttir) frá því Móey var lítil stúlka en þær hafa alla tíð átt afar sterkt og sérstakt samband. Hlustendur fá einnig einstakt tækifæri til að kynnast því og fylgja meðgöngu Móeyjar og öllu sem fylgir þessu hamingjuríka og í senn krefjandi hlutverki; foreldrahlutverkinu! Margrét Pála, eða Magga Pála eins og hún er landsmönnum kunn, er frumkvöðull í menntamálum á Íslandi, höfundur Hjallastefnunnar og ötull talsmaður barna. Hún brennur fyrir uppeldi sem og Móey Pála, dótturdóttir hennar, en hún er uppeldis- og menntunarfræðingur.Tónlistarstef þáttarins er eftir Valgeir Guðjónsson og þættirnir eru teknir upp í stúdíó Lubba Peace undir stjórn Inga Þórs Ingibergssonar.