Bræður og systur

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Adeline Brynja kom beint úr fyrsta ungbarnasundtímanum í hlaðvarpsupptöku ásamt móðurbróður sínum og mömmu. Í þessum þætti spjalla systkinin Agnar og Móey Pála um þeirra systkinasamband og hvernig það er að eiga sjö önnur systkini. Þau tala um ferðalög, afbrýðissemi, kröfur, ábyrgð, leikfélaga, rifrildi og hvernig nýta má yngri systkini til ýmissa verka, eins og t.d. að gilla bak eða fá gistifélaga. Yngri systir þeirra Lilja Björk deilir einnig sinni upplifun á að vera í stórum systkinahóp.Fj...

Visit the podcast's native language site