Áramótaheit og væntingastjórnun

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Magga Pála, Móey Pála, Adeline Brynja og Katla komu í hljóðver og gerðu upp árið 2020. Þær ræddu það sem skiptir máli og hvað væntingastjórnun er mikilvæg þegar beðið er eftir nýju ári. Þær ræddu covid-19 og áhrif þess á árið sem er að líða og síðast en ekki síst áhrif sem veiran hafði á fjölskyldulífið. Katla óskar margs á nýju ári og er þakklát fyrir margt, eins og t.d. fæðingu litlu frænku, hennar Adeline Brynju. Margrét Pála setti sér áramótaheit og deilir því með hlustendum.Að lokum...

Visit the podcast's native language site