Ungbarnasund, dulbúin uppeldisfræði
Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála
Categories:
Adeline Brynja var nýkomin úr Skálatúnslaug þegar ömmgurnar tóku upp hlaðvarp vikunnar.Þær nýttu að sjálfsögðu tækifærið og ræddu ungbarnasund og hverslags töfrastund það getur verið. Þær ræddu þroskaþjálfunina sem fer fram í sundinu, foreldrafærnina, tengslamyndunina, uppeldisfærnina og fleira. Í ungbarnasundinu myndast mikilvægur vettvangur til að æfa samskipti, að bregðast við barninu sínu, að leika við það og að eiga dýrmætar stundir. Foreldrar æfa sig að vera í einlægni og leik með ...