Steve Dagskrá
A podcast by Steve Dagskrá
326 Episodes
-
Andlega vegferðin, SMS samskipti og sykraður Red Bull.
Published: 25/10/2022 -
Nígerískur njósnari, Haaland sprunginn og Volvo saga.
Published: 18/10/2022 -
Til hamingju Blikar, ljós og þrek í Garði og hvaðan kemur snákaspilið?
Published: 11/10/2022 -
Bílakaup Vilhjálms, Shoe count í þeirri langbestu og R9 í Úlfarsárdal.
Published: 4/10/2022 -
x Eiður Smári Guðjohnsen
Published: 27/09/2022 -
Nýr tónlistar klukkutími, úrvalslið Bestu deildarinnar og skipaskipti á bleyðunni.
Published: 20/09/2022 -
God save our King. Gummi Magg prófaði vindinn í Eyjum og Iniesta bregður á leik.
Published: 13/09/2022 -
Topp 5 Bestu deildar þjálfarar í slag, Red Dead horn og Red Bull veitir vængi.
Published: 6/09/2022 -
x Kári Árnason
Published: 30/08/2022 -
Unpacking og Ásdís Rán. Kiddi Jóns allt í öllu og það er kominn donut í deildina.
Published: 23/08/2022 -
Topp 5 þjálfarar í slag. Hamagangur í Hvalfirði og sá Sami var samur við sig.
Published: 16/08/2022 -
Guð blessi blaðamann DV, S. Gerrard < Pedro Hipólito og hverjum langar í FH?
Published: 9/08/2022 -
"Hvað er þetta sýpur?", Dagur Dan er miðjumaður og búningar PL teknir fyrir.
Published: 2/08/2022 -
x Orri Eiríks og Jón Kári
Published: 26/07/2022 -
x Gunni Birgis og Jón Kári #kaðlar
Published: 19/07/2022 -
Heimavöllur hamingjunnar og fjölskylduharmleikur í Red Dead.
Published: 12/07/2022 -
Laugavegurinn 2022. Evrópukvöld Malmö og sú lang Besta
Published: 5/07/2022 -
EM kvenna, Ilivileq á línunni og Red Dead heldur áfram.
Published: 28/06/2022 -
Spænska matareitrunin, Þýska útlendingahatrið og Besta deildin.
Published: 21/06/2022 -
x Smassbræður
Published: 7/06/2022
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
