Steve Dagskrá
A podcast by Steve Dagskrá
326 Episodes
-
Dröftuðum okkar EPL lið og afhverju geta Arsenal og United ekkert?
Published: 27/01/2020 -
Agüero á nýju skónum og rígurinn lifir góðu lífi í Hafnarfirði.
Published: 21/01/2020 -
Ashley Young katastrófan og vandræði Villa
Published: 14/01/2020 -
x Sóli Hólm
Published: 8/01/2020 -
Kryddsíld
Published: 28/12/2019 -
x Logi Bergmann
Published: 17/12/2019 -
x Bergur Ebbi
Published: 9/12/2019 -
x Hjálmar Örn
Published: 2/12/2019 -
x Bjarni Þór Viðarsson
Published: 27/11/2019 -
Giskuðum á mótherja Íslands í umspilinu. Nicolae Ceaușescu og Stoichkov
Published: 18/11/2019 -
Hringurinn tekinn, landsliðið, Pepsi Maxi og Enski.
Published: 15/11/2019 -
x Draumaliðið
Published: 5/11/2019 -
Ræddum landslagið hér heima og svo er náttúrulega alltaf vinstri umferð í Englandi.
Published: 29/10/2019 -
Ketó, knattspyrna og kynlíf.
Published: 23/10/2019 -
Landsliðsumræða og Gústi fer í leifarnar.
Published: 15/10/2019 -
Pepsi Max Final
Published: 1/10/2019 -
Heimir snýr heim, undiraldan við Þorlákshöfn og málaliðinn frá Darlington.
Published: 24/09/2019 -
Til hamingju KR, til hamingju Víkingur og til hamingju Liverpool.
Published: 18/09/2019 -
Pixies, svartur tvíhöfða örn vs löberinn og Pepsi.
Published: 10/09/2019 -
Rifrildi á Ásvöllum og línurnar farnar að skýrast í Pepsi Max.
Published: 5/09/2019
Kjarnyrt umræða um málefni liðandi stundar þar sem rjóminn er fleyttur af troginu og málin skoðuð út frá öðrum vinklum en almennt þekkist í hlaðvarpsþáttum hérlendis. Þó að knattspyrnutengd málefni séu leiðandi efnistök, hika þáttastjórnendur ekki við að færa umræðuna í þá áttir sem þeim hentar hverju sinni. Þáttastjórnendur eru Vilhjálmur Freyr Hallsson, skipatækjamaður og Andri Geir Gunnarsson, eilífðarstúdent og heimspekinemi.
