Þjóðsögukistan
A podcast by RÚV
25 Episodes
-
Þjóðsögur um sterka mús og fíl, púka sem fitnaði og hugrakkan héra
Published: 1/12/2021 -
Þjóðsögur um fiðlu sem fær dýr til að dansa og fisk sem hló
Published: 24/11/2021 -
Þjóðsögur um töfravatn og pönnuköku sem lagði á flótta
Published: 17/11/2021 -
Þjóðsögur um drauga í sauðarlegg, sannleikann og úlf, úlf!
Published: 10/11/2021 -
Þjóðsögur um skjaldbökuskel, kartöflur, kleinuhringi og ringlaða kalla
Published: 3/11/2021
Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.