Krakkafréttir vikunnar

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categories:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við fjöllum meðal annars um íslensku barnabókaverðlaunin, heyrum af tómlegu matarbúri farfugla á Íslandi, fáum Krakkaskýringu um norðurljós og segjum frá ungum ólympíumeistara. Viðmælendur: Anna Sigríður Þráinsdóttir, málfarsráðgjafi RÚV Birkir Blær Ingólfsson, barnabókahöfundur Ævar Þór Benediktsson, barnabókahöfudur Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, spretthlaupari og ólympíumeistari Krakkarnir á leikskólanum Hólmasól Umsjón: Jóhannes Ólafsson