Alheimurinn - Slímgerð, þurrís, helíum og brennisteinshexaflúoríð

Útvarp Krakkarúv - A podcast by RÚV

Categories:

Hvers vegna breytist röddin þegar maður andar að sér helíumi og brennisteinshexaflúoríði? Hvernig virkar þurrís? Í þættinum er spjallað við Katrínu Lilju Sigurðardóttur, efnafræðing hjá Háskóla íslands, en hún segir okkur líka frá slímgerðarbókinni sinni. Sérfræðingur: Katrín Lilja Sigurðardóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason