#21 Inga Lind

Sterk saman - A podcast by Tinna Gudrun Barkardottir

Podcast artwork

Categories:

Inga Lind er mögnuð kona með útgeislun og bros sem birtir upp heilu herbergin. Hún á stóra sögu, þolandi ofbeldis í æsku, misnotkun, vanræksla, neysla til margra ára, fangelsisvist og beina brautin. Hún segir okkur sína sögu.