118 - Þýska riddarareglan og krossferðirnar í norðri
Söguskoðun - A podcast by Söguskoðun hlaðvarp
Categories:
Í þættinum í dag ræða Andri og Ólafur um Þýsku riddararegluna, einnig þekkt sem Tevtónska reglan eða Maríuriddarar, sem kom á fót þýsku landnema- og krossfararíki við Eystrasaltið á 13. öld. Þýska riddarareglan var stríðsmunkahreyfing, stofnuð í Palestínu eftir þriðju krossferðina um 1190. Hlutverk reglunnar var að hjúkra sjúkum krossförum og pílagrímum og berjast með krossförum í heilögu löndunum. Með dvínandi árangri í Palestínu færðu þýsku riddararnir sig heim til Þýskalands og...
