115 - Kalda stríðið og þriðja heimsstyrjöldin II. hluti
Söguskoðun - A podcast by Söguskoðun hlaðvarp
Categories:
Í þættinum í dag komu Ólafur og Andri saman til að ræða um þriðju heimsstyrjöldina sem sögulegt fyrirbæri, þ.e. stríðið sem aldrei varð á milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á síðari hluta síðustu aldar. Kalda stríðið var hugmyndafræðileg barátta tveggja ofurvelda sem skiptu heiminum á milli sín eftir endalok seinni heimsstyrjaldar. Í hálfa öld stóðu vígvélar NATO og Varsjárbandalagsins andspænis hverri annarri sitt hvoru megin við járntjaldið og lögðu á ráðin. Í þessum tvöfalda ...
