106 - Um samúræja og sjóguna í Japan

Söguskoðun - A podcast by Söguskoðun hlaðvarp

Podcast artwork

Categories:

Í þættinum í dag ræða Söguskoðunarmenn um samúræjana – stríðsmenn gamla Japans og táknmyndir japanskrar menningar. Samúræjarnir voru kjarninn í japönsku lénsskipulagi og áttu gullöld sína á Tokugawa tímabilinu (1600–1868), þegar Japan var sameinað undir sterku miðstjórnarvaldi sjógúnanna. Þetta tímabil einkenndist af friði, einangrunarstefnu og blómaskeiði í menningu, listum og heimspeki. Samúræjarnir voru hermenn, aðalsmenn og embættismenn og gegndu lykilhlutverki í samféla...