Sumar: Vitar á Melrakkasléttu
Sögur af landi - A podcast by RÚV
Categories:
Í dag hefur göngu sína fyrsti þátturinn af níu í sumarþáttaröð Sagna af landi, þar sem tínt verður saman efni frá liðnum vetri fyrir hlustendur til að njóta í sumar. Í þessum fyrsta þætti verður rifjuð upp ferð á Melrakkasléttuna þar sem slegist var í för með starfsmönnum Vegagerðarinnar sem sinntu þar árlegu almennu viðhaldi á vitum landsins. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir