Sumar: Elíza Newman, Satu Rämö og Páll A. Pálsson
Sögur af landi - A podcast by RÚV
Categories:
Í þessum fyrsta sumarþætti rifjum við upp sögur tengdum listafólki í þremur landshlutum. Við förum með Gígju Hólmgeirsdóttur í heimsókn til tónlistarkonunnar Elízu Newman sem býr í Höfnum á Reykjanesskaga. Við höldum svo til Ísafjarðar þar sem við hittum finnska rithöfundinn Satu Rämö, sem situr sjaldan auðum höndum. Og við höldum svo til Akureyrar þar sem við bregðum okkur í ljósmyndatöku hjá Páli A. Pálssyni og spurning hvort við getum skipt á myndatöku og svo sem einni vísu. Efni í þáttinn unnu: Gígja Hólmgeirsdóttir, Halla Ólafsdóttir og Ágúst Ólafsson.