Sigurhæðir, rjúpnaveiði og minkastofninn
Sögur af landi - A podcast by RÚV
Categories:
Við förum í heimsókn í Sigurhæðir, hús sem hefur verið mikið til umfjöllunar að undanförnu. Þar fræðumst við um líf Matthíasar Jochumsonar sem þar bjó ásamt fjölskyldu sinni. Heyrum einnig af rjúpnaskyttu sem undirbýr sig fyrir komandi veiðiferð. Að lokum fræðumst við um minkastofninn á Íslandi og heyrum frá rannsókn Náttúrustofu Vesturlands á þessu smávaxna dýri af marðarætt. Efni í þáttinn unnu Ágúst Ólafsson, Elsa María Guðlaugs Drífudóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjónarmaður: Gígja Hólmgeirsdóttir