Neysla

Sögur af landi - A podcast by RÚV

Categories:

Við erum öll neytendur. Við búum í neyslusamfélagi. Í þessum þætti er þemað neysla og við skoðum nokkrar hliðar á neyslunni. Á Ísafirði hittist fólk vikulega og ræðir nýjar leiðir til vistvænnni neyslu, á Akureyri eiga unglingarnir íslandsmet í neyslu orkudrykkja og hvert stefnir neyslan í rafrænum netheimum? Innslög unnu Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson