Hjörleifur Björnsson

Segðu mér - A podcast by RÚV

Podcast artwork

Categories:

Hjörleifur er faðir Hávarðar tvítugs drengs sem tók líf sitt eftir margra ára baráttu við fíkn. Hann segir sögu drengsins síns og endalausa baráttu þeirra við kerfið sem brást.