Þáttur #3 – Án vinnu

Radíó Efling - A podcast by Efling - stéttarfélag

Í kjölfar faraldurs hafa mörg þúsund misst vinnuna. Atvinnuleysisbætur eru of lágar og fólk á bótum líður skömm fyrir að þiggja bætur úr tryggingasjóði sem þau hafa sjálf greitt í. Í þættinum segir Ása Björg frá því þegar hún missti vinnuna í hruninu og hvernig gildrur í kerfinu gera það erfitt að komast af bótum. […]