Þáttur #2 – Unnið heima… hjá öðrum

Radíó Efling - A podcast by Efling - stéttarfélag

Um þessar mundir, á hápunkti heimsfaraldurs, er fólki sagt að halda sig heima. Þær Fríða, Dögg og Aðalsteina sem allar vinna í heimaþjónustunni í Kópavogsbæ geta ekki unnið heima hjá sér. Þeirra vinna fer fram heima hjá öðrum.   Í þættinum segja þær okkur frá vinnunni sinni í heimaþjónustunni fyrir og í heimsfaraldri, mismundandi sýn […]