Föstudagskaffið: Þú gleypir ekki Pivot töfluna
Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Sendu okkur skilaboð! Búið er að hella Lavazza í bollana þennan fagra föstudag og bakkelsið er á borðinu. Í þætti dagsins eru engar fréttir heldur bara ískaldar staðreynir um hitt og þetta. Eurovision, Pivot taflan, Uppruni Emojis (Tjákn), Stutt viðskiptasaga manns sem fékk gervigreind til að breyta $100 í $25.000 og fleira til. Eigiði yndislega Eurovision helgi kæru Pyngjuhálsar!