Föstudagskaffið: Trygginga breakdown með Friðriki framkvæmdastjóra Verna
Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Sendu okkur skilaboð! Í Föstudagskaffi dagsins veltum við fyrir okkur tryggingum og hvernig þær hafa þróast. Það er bókstaflega hægt að tryggja allt núorðið, en tæknin kallar á breytingar. Í seinni hluta þáttar fáum við til okkar Friðrik Þór Snorrason framkvæmdastjóra Verna, sem hefur verið að ryðja sér til rúms á bílatryggingamarkaði, og ræðum þessar breytingar á léttu nótunum. Þátturinn er í boði: Jómfrúin - https://www.jomfruin.is/ Landsbankinn - https://www.landsbankinn.is/postlistar Ke...