Föstudagskaffið: Rolex rússíbani á hraðri leið til helvítis

Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Categories:

Sendu okkur skilaboð! Það er sjóðheitt á könnunni þennnan föstudagsmorguninn sem fyrr. Vísitala neysluverðs er krufin niður í öreindir, Rolex úrin eru að falla í verði og áhugaverð spá um framtíð óvirkra innviða bensínsstöðva. Góða helgi! Þessi þáttur er í boði: BAKABAKA - https://www.bakabaka.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/ Aukakrónur Landsbankans - https://www.landsbankinn.is/einstaklingar/kort-og-greidslur/aukakronur