Föstudagskaffið: Launþegi vikunnar lítur dagsins ljós
Pyngjan - A podcast by Pyngjan
Sendu okkur skilaboð! Bollinn var sótsvartur þennan morguninn hjá þeim Adda og Idda en þeir eru jafn ósammála um listamannalaun eins og þeir eru sammála um heilbrigðis fyrirkomulagið í Bandaríkjunum. Launþegi dagsins hefur göngu sína og að þessu sinni urðu 6 eða 7 fyrir valinu. Að lokum kemur í ljós að aldrei er nóg af verkefnastjórum hjá Reykjavíkurborg! Þetta og í raun margfalt meira til í þætti dagsins. Gangið hratt um gleðinnar dyr um helgina, kæru hlustendur.
