Föstudagskaffið: Jóhannes framkvæmdastjóri Aurbjargar kíkir í kaffi
Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Sendu okkur skilaboð! Í föstudagskaffi dagsins fáum við til okkar Jóhannes Eiríksson framkvæmdastjóra Aurbjargar. Um víðan völl var farið en fyrirtækið er á mikilli siglingu um þessar mundir og óhætt er að segja að þau séu stórhuga. Lionel Messi kemur einnig við sögu en hann og Jóhannes áttu börn á sama leikskóla í Barcelona og eðlilega vildum við forvitnast um það nánar. Gleðilegan föstudag!