Föstudagskaffið: Góður mannauðsstjóri er eins og góð rotþró

Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Categories:

Sendu okkur skilaboð! Föstudagskaffi dagsins er hið fullkomna jafnvægi á milli tuðs, fræðslu og glens. Yfir fréttum vikunnar var tuðað, yfir hagvexti og milljónamæringi vikunnar var fræðst og yfir ráðum vikunnar var glensað. Hin fullkomna blanda. Í guðanna bænum missið ekki af! Þátturinn er í boði: Brauð og co. - https://www.braudogco.is Gorilla vöruhús - https://gorillavoruhus.is/ Lavazza - https://www.lavazza.is/ Aukakrónur Landsbankans - https://www.landsbankinn.is/einstaklingar/kort-og-...