Föstudagskaffið: Eyþór Máni framkvæmdastjóri Hopp kíkir í bolla
Pyngjan - A podcast by Pyngjan - Fridays

Sendu okkur skilaboð! Í Föstudagskaffi dagsins fáum við að skyggnast inn fyrir stórmerkilega starfsemi rafskútufyrirtækisins Hopp en framkvæmdastjóri fyrirtækisins Eyþór Máni Steinarsson kíkti til okkar í mjög svo áhugavert spjall. Þessi þáttur mætti helst ekki fram hjá neinum fara enda koma fram upplýsingar um fyrirtækið sem ekki hafa litið dagsins ljós í fjölmiðlum fyrr en nú en sömuleiðis er þetta bara svo ótrúlega áhugaverð yfirferð á þessu flotta fyrirtæki. Góða helgi! Þátturinn er í bo...