#42 Stutta píka

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn - Tuesdays

Categories:

Vinkona Podkastalans Stella Rósenkranz mætir í settið og ræðir litlu málin sem brenna á allra vörum. Er stæðið hliðin á fatlaðrastæðum um það bil 40% fatlaðra stæði? Er það siðblinda að leggja í fjölskyldustæðin hjá Krónunni ef maður er einhleypur? Við könnumst öll við þumalfingur og löngutöng en hvað í fjandanum heitir horny táin í miðjunni? (ath. hljóðið er smá skrítið vegna viftu sem gleymdist að slökkva á og þið verðið bara að fyrirgefa okkur það)