#31 Friends bloopers

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn - Tuesdays

Categories:

Fólk treystir meira á varalestur en það gerir sér grein fyrir og það hlustar af ekki af jafn mikilli athygli og það lætur í ljós. Hvað gerist þá þegar varir eru huldar með þar til gerðum grímum svo fólk þarf alfarið að treysta á hlustun í munnlegum samskiptum? Hlustið og þér munið amk komast að því hvernig Gauti dílar við það. Í þættinum ræða strákarnir líka cool dót eins og flash mob og stomp tónlist og leysa svo hvorki meira né minna en frá skjóðunni um hver HIN FULLKOMNA JÓLAGJÖF er (þú trúir þessu ekki!!!)