#30 Sænskir Handrukkarar

Podkastalinn - A podcast by Podkastalinn - Tuesdays

Categories:

Hvernig tókst Gauta að eyða sólarhring í að kaupa tóbak? Afhverju fór hann ekki bara að hitta sænsku handrukkarana sem eru búnir að opna útibú útum allan bæ? Eru vapesölumenn svölustu gaurar í heimi? Svarið er augljóst en því er svarað í þætti númer þrjátíu af Podkastalanum. Uppeldisaðferðir Podkastalans koma fram í þættinum en svo fer umræðan aftur að nikótíni. Það eru miklar líkur á því að þú byrjir að reykja eða nota nikótín á einhvern hátt eftir þennan þátt. En engar áhyggjur! Gauti veit um bók sem hann er alltaf að tala um og hún á að redda manni frá fíkninni… höldum við.