#63 Beggi Ólafs með Sölva Tryggva

Podcast með Sölva Tryggva - A podcast by Sölvi Tryggvason

Categories:

Sálfræðingurinn Bergsveinn Ólafsson stefndi árum saman að því að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Eftir að hafa lagt allt í boltann áttaði hann sig á því að ástríðan var farin og lagði skóna á hilluna og setti alla sína krafta í að læra og miðla meiru í sálfræðinni. Eftir að hafa sökkt sér ofan í ástríðu sína fyrir innihaldsríkara lífi gaf hann nýlega út bókina ,,Tíu skref í átt að innihaldsríkara lífi". Í þættinum ræða Sölvi og Beggi um hvað einkennir innihaldsríkt líf, leiðir til að viðhalda ástríðu og komast í flæði og hvernig var að hætta sem fyrirliði knattspyrnuliðs í efstu deild gegn vilja allra í klúbbnum.   Þátturinn er í boði: Sjónlags - www.sjonlag.is  Fitness Sport - www.fitnesssport.is  Fjarðarkaup / Fræið - https://fjardarkaup.is/fraeid/  Lemon - https://www.lemon.is/ Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/  Glacier Gin - https://www.glaciergin.is/ Þáttastjórnandi - Sölvi Tryggvason (@solvitrygg) Framleiðandi - KIWI (@kiwistofan) Hljóð - Eiður Steindórsson (@oathhljod)