11. Fyrirmyndar feður

Pabbaorlof - A podcast by Podcaststöðin

Categories:

Hverjir eru heimsins bestu pabbar ?!  Gunnar og Alli fóru í smá rannsóknarvinnu og skiptust á sögum um erlenda pabba sem hafa sýnt mikla hetjudáð og verið til fyrirmyndar fyrir börnin sín.