Galdra Imba
Myrka Ísland - A podcast by Sigrún Elíasdóttir
Erfiðar konur hafa löngum þótt óþægilegar og þá getur verið gott að saka þær um nornaskap. Svo var um Ingibjörgu nokkra Jónsdóttur sem var uppi á hinni stórhættulegu 17. öld. Eftir að maður hennar hafði verið ásakaður um galdra, fluttist galdraorðið yfir á hana og spunnust um Imbu ótrúlegust þjóðsögur á meðan hún lifði.