Fararheill - Björn Rúnar Egilsson og Friðborg Jónsdóttir

Límónutréð - A podcast by Límónutréð

Categories:

Við áttum skemmtilegt spjall við þau Björn Rúnar Egilsson og Friðborgu Jónsdóttur, sem bæði eru doktorsnemar og aðjúnktar við Menntavísindsvið. Þeirra rannsóknir eru hluti af stærra verkefni sem kallast Fararheill: stuðningur við jákvæðan flutning barna með fjölbreyttan tungumála og menningarbakgrunn úr leikskóla í grunnskóla. Við fengum innsýn í þeirra rannsóknir og inn í líf doktorsnemans.