Mikilvægi daglegrar iðkunar

Leiðin að sjálfinu - A podcast by Leiðin að sjálfinu

Í þessum þætti ræða Kamilla og Sólbjört mikilvægi daglegrar iðkunar, aðferðir sem þær nota til að tengja sig inn á við, hvort hægt sé að stytta sér leið í andlegum vexti, áhrif hugbreytandi efna og margt fleira. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér o...