Heilunarferðalag Sólbjartar
Leiðin að sjálfinu - A podcast by Leiðin að sjálfinu

Categories:
Í þættinum halda Kamilla og Sólbjört áfram að fjalla um heilun. Að þessu sinni situr Sólbjört fyrir svörum og gefur hlustendum dýpri sýn í sitt eigið heilunarferli á sinni leið að sjálfinu. Við bjóðum þér að njóta hljómanna í lok þáttar til að loka augunum og tengja þig inn á við. Hljómarnir koma frá alkemíukristalskálum sem við spiluðum á. Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni se...