Andleg iðkun á óvissutímum
Leiðin að sjálfinu - A podcast by Leiðin að sjálfinu

Categories:
Í leiðinni að sjálfinu ferðast Kamilla Ingibergsdóttir og Sólbjört Guðmundsdóttir um andlegar víddir, velta hlutunum fyrir sér og skoða þau verkefni sem hver sál kýs sér á lífsleiðinni. Leiðin að sjálfinu er einlæg og persónuleg nálgun á stóra verkefnið, lífið sjálft! Í þessum þætti ræða Kamilla og Sólbjört þá óvissutíma sem við búum við nú, velta fyrir sér hverjar gjafir þeirra eru og skoða leiðir til að dvelja í kyrrð og trausti þegar það reynist erfiðara en venjulega. Við bjóðum þé...