Þjóðsögur um egusi súpu, hafragrautsátkeppni og dularfullan smið
Þjóðsögukistan - A podcast by RÚV

Categories:
Þjóðsögur þáttarins: Stolinn súpuilmur (Nígería) Strákurinn sem fór í átkeppni við tröll (Noregur) Kirkjusmiðurinn á Reyni (Ísland) Leikraddir: Arna Rún Gústafsdóttir Helgi Már Halldórsson Jóhannes Ólafsson Sigyn Blöndal Ragnar Eyþórsson Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir