Þjóðsögur um álfatær, óþokka og galdrabók
Þjóðsögukistan - A podcast by RÚV

Categories:
Þjóðsögur þáttarins: Bara ég sjálf! (England) Mitra Sharma bramín og óþokkarnir (Indland) Lítið ber smátt smátt (Ísland) Leikraddir: Arna Rún Gústafsdóttir Hafsteinn Vilhelmsson Jóhannes Ólafsson Sigyn Blöndal Sérfræðingur í þjóðsögum: Terry Gunnell, prófessor í þjóðfræði við Háskóla Íslands Lestur og umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir