Þjóðsaga um hjartalausan risa
Þjóðsögukistan - A podcast by RÚV

Categories:
Þjóðsögur þáttarins: Hjartalausi risinn (Noregur) - Athugið að atriði í þessari sögu gæti vakið óhug hjá yngstu börnunum, mælt er með að þau hlusti með fullorðnum. Leikraddir: Bjarni Gunnar Jensson Hafsteinn Vilhelmsson Hákon Kristjánsson Karen Sæberg Guðmundsdóttir Pétur Grétarsson Ragnar Eyþórsson Svanlaug Böðvarsdóttir Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir