DODDI VAMPÍRA OG SKUGGAVERAN
Inga og Draugsi - A podcast by ingaogdraugsi

Categories:
Í þessum þætti kynnumst við Dodda Vampíru, en hann er sonur Drakúla greifa! Elsku Dodda brá heldur betur þegar hann rak augun í skuggaveru sem að hermdi eftir honum í einu og öllu ... Brandarahornið er á sínum stað og auðvitað íþróttaæfingin góða!Inga & Draugsi eru áskriftarþættir. Sérstaklega hannaðir til að halda athygli barna, kenna þeim slökun og fræða um hina ýmsu hluti, svosem stafina og framkomu við aðra svo eitthvað sé nefnt - með dass af gríns, glens og prumpubröndurum!Áskriftin kostar 550,-kr á mánuði og frá og með 3 október 2022 koma út fjórir þættir í mánuði (Einn þáttur hvern einstasta Sunnudag)SKRÁÐU BARNIÐ ÞITT Í ÁSKRIFT HÉR: INGA & DRAUGSI