2. Lögreglan, peningaþvætti og Encrochat (Grímur Grímsson)
Hvítþvottur - A podcast by Sigurður Páll Guttormsson
Categories:
Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn, segir frá því hvernig peningaþvætti fer fram hér á landi, rannsókn lögreglu á Encrochat-málinu og tíma sínum hjá Europol. Grímur greinir einnig frá efasemdum sínum um hvort heimildir lögreglu í baráttunni gegn peningaþvætti séu fullnægjandi.Í þættinum kemur fram að áætlað sé að um 64 milljarðar íslenskra króna séu þvættaðir hérlendis á ári hverju. Þessar upplýsingar koma úr greiningu breska öryggisfyrirtækisins Credas, byggðri á gögnum OECD, frá því fyrr á ...