Tæknivarpið – Íslenskt fyrirtæki á CES og FBI vill bakdyr að iPhone
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin
Tæknivarpið fer yfir fréttir vikunnar: Íslenska fyrirtækið Genki fór á CES í ár með Halo hringinn, Tim Apple fjárfestir í sturtuhaus, andslitsgreiningarfélagið Clearview verður enn skæðara og FBI vill fá bakdyr að öllum iPhone símum ... aftur. Svo fylgjum við á eftir umfjöllun okkar um hleðslumottuna Ikea Livboj (höskuldarviðvörun: hún er léleg). Stjórnendur í þætti 220 eru Andri Valur, Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.
