Tæknivarpið - Höskuldar-viðvörun: Star Wars Special

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Þáttur 216 er sérstakur Star Wars þáttur og við fáum frábæra gesti í heimsókn til að ræða kvikmyndina The Rise of Skywalker. Gestirnir eru Gísli í Nexus og Þórarinn Þórarins. Stjórnendur eru Atli Stefán og Gunnlaugur Reynir.