Skiljum ekkert eftir – Framkvæmdir

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Ef þú ert að taka húsið í gegn, ef þú ert að byggja – hvernig er þá hægt að takmarka mengun og sóun? Mann­kynið hefur aldrei gengið jafn hratt og mikið á auð­lindir jarð­ar. Um 100,6 millj­arðar tonna af ýmis­konar jarð­efnum og elds­neyti hafa verið not­aðir á einu ári. Lítið ber á sjálf­bærni og end­ur­vinnsla minnk­ar.