Skiljum ekkert eftir – Flokkun og endurvinnsla er lífsstíll

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Hefur maður einhver áhrif? Getum við virkilega breytt heiminum? Já, við trúum því. Allt sem þú gerir skiptir máli. Þú getur haft áhrif. Ekki leggjast í kör og grenja. Brettu upp ermarnar og byrjaðu að flokka. Það hreinsar bæði umhverfið og sálina.