Samtal við samfélagið – Karlmennska í Grikklandi

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Árdísi Kristínu Ingvarsdóttir en hún varði doktorsritgerð sína í félagsfræði þann 23. maí 2019. Ritgerðin ber heitið “Border Masculinities: Emergent Subjectivities through humanity, mortality and mobility” en hún byggir á umfangsmikilli vettvangsrannsókn Árdísar á lífi karlmanna í Aþenu. Þær Sigrún ræða um niðurstöður doktorsrannsóknarinnar, en einnig um lífið í Aþenu, mismunandi hugmyndir um karlmennsku, og gildi þess að vera hluti af því samfélagi sem fræðafólk er að reyna að skilja.