Saga Japans – 43. þáttur: Nunnusjóguninn III
Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin
Eftir langt hlé höldum við áfram með ævisögu Hojo Masako. Samfélag Kamakura tímans ætlaðist ekki til þess að eldri konur eða konur almennt væru virkir þátttakendur í stjórnmálum samtímans, en Masako átti til að gera ekki alltaf það sem var ætlast til af henni.
