Kvikan – Fjöldauppsagnir, eftirköst #metoo og umdeildar samgönguframkvæmdir

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Í þætti vikunnar er fjallað um fjöldauppsagnir sem áttu sér stað í bankakerfinu, aðalmeðferð í máli Atla Rafns Sigurðarsonar leikara gegn Kristínu Eysteinsdóttur borgarleikhússtjóra og Leikfélagi Reykjavíkur, samkomulag um einhverjar umfangsmestu samgönguframkvæmdir Íslandssögunnar og hvernig kostnaður vegna aksturs þingmanna hefur dregist umtalsvert saman á liðnu ári. Birna Stefánsdóttir stjórnar þættinum og með henni eru Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, og Bára Huld Beck, blaðamaður.