180° Reglan – Rabbað við Hálfdán Theodórsson aðstoðarleikstjóra

Hlaðvarp Heimildarinnar - A podcast by Heimildin

Podcast artwork

Hálfdán Theodórsson hefur unnið sem aðstoðarleikstjóri í næstum 20 ár og meðal kvikmynda sem hann hefur unnið að má nefna Vonarstræti, Hrútar, Hjartasteinn og Kona fer í stríð. Freyja Krist­ins­dótt­­ir ræðir við Hálfdán. Tónlist: Horizon eftir Hákon Júlíusson